Guðbjörg Þórisdóttir

Guðbjörg Þórisdóttir

Kaupa Í körfu

Guðbjörg Þórisdóttir segist vonast til að nýtt fólk komi til starfa næstu daga þannig að hægt verði að lengja viðveruna í það sem að var stefnt. frétt BREIÐAGERÐISSKÓLI hefur skert lengda viðveru 8-9 ára barna um allt að tveimur og hálfri klukkustund á dag vegna skorts á skólaliðum til starfa. Guðbjörg Þórisdóttir, skólastjóri, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hún hefði metið það svo að ástandið væri komið út fyrir öryggismörk og því væri óhjákvæmilegt að skerða þjónustuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar