Mýrarhúsaskóli

Mýrarhúsaskóli

Kaupa Í körfu

MÝRARHÚSASKÓLI 125 ára eftir Pál Guðmundsson Veturinn 1874-75 voru nemendur Mýrarhúsaskóla 18 talsins, en í vetur eru þeir 479 og 293 í Valhúsaskóla. Skólinn verður 125 ára nú um mánaðamótin og var afmælisins minnzt í vor með sýningu á verkum nemenda. MYNDATEXTI: Afmælisteppi sem gert hefur verið í tilefni 125 ára afmælisins og hangir uppi í skólanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar