Finnlandsforseti heimsækir Akureyri

Kristján Kristjánsson

Finnlandsforseti heimsækir Akureyri

Kaupa Í körfu

Akureyri þekkt fræðasetur í málefnum norðurslóða AKUREYRI verður sífellt þekktari sem fræðasetur í málefnum norðurslóða og annarra norrænna samstarfsverkefna og það er líka ánægjuefni að Akureyri er í nánu samstarfi við hliðstæðan bæ í Lapplandi, Rovaniemi í gegnum háskóla bæjanna, sagði Tarja Halonen, forseti Finnlands, meðal annars í upphafi fyrirlesturs síns á Akureyri í gær en þar ræddi hún um samstarf á sviði norðurslóða í víðu samhengi. MYNDATEXTI: Finnlandsforseti flutti fyrirlestur um málefni norðurslóða á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar