Haukar Valur 31:27

Brynjar Gauti

Haukar Valur 31:27

Kaupa Í körfu

Sannfærandi sigur Hauka á Valsmönnum Haukar hafa heldur betur blásið til sóknarleiks í upphafi Íslandsmótsins. Eftir flugeldasýningu og 41 mark gegn Breiðabliki í fyrstu umferðinni héldu Íslandsmeistararnir uppteknum hætti gegn Val og skoruðu 31 mark gegn 27 í fyrsta deildarleiknum í nýju og glæsilegu íþróttahúsi sínu á Ásvöllum á sunnudagskvöldið. MYNDATEXTI: Geir Sveinsson, þjálfari Vals, og Valdimar Grímsson, leikmaður Vas, léku á sínum tíma undir stjórn Viggós Sigurðssonar hjá Wuppertal í Þýskalandi. Viggó, sem nú þjálfar Hauka, hitti fyrrum lærisveina sína á Ásvöllum - og hrósaði sigri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar