Afturelding - FH 30:25

Afturelding - FH 30:25

Kaupa Í körfu

Mosfellingar í ham osfellingar láta ekki deigan síga og á sunnudagskvöldið völtuðu þeir yfir FH-inga í Mosfellsbænum með því að skora 13 mörk úr fyrstu 16 sóknum sínum án þess að Hafnfirðingar fengju rönd við reist og náðu þeir góðu forskoti og síðan 30:25 sigri eftir að hafa slakað á í lokin. Fyrir vikið er Afturelding enn ósigruð og meðal efstu liða en FH-ingar hafa ekki næst sér í stig og eru meðal neðstu liða. MYNDATEXTI: Gintas, leikmaður Aftureldingar, sækir að marki FH-inga að Varmá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar