Guðrún Bjarnadóttir og Melchior Lippisch

Guðrún Bjarnadóttir og Melchior Lippisch

Kaupa Í körfu

Alþjóðlega markaðs- og samskiptafyrirtækið Welldoo Ltd. í Bretlandi Með hjartað á réttum stað FYRIR rúmu ári stofnaði Guðrún Bjarnadóttir ásamt eiginmanni sínum, Melchior Lippisch, markaðs- og samskiptafyrirtækið Welldoo Ltd. í Bretlandi. Welldoo sinnir meðal annars markaðsmálum í heilbrigðisgeiranum. MYNDATEXTI: Guðrún Bjarnadóttir ásamt eiginmanni sínum, Melchior Lippisch, en þau eiga alþjóðlega markaðs- og samskiptafyrirtækið Welldoo Ltd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar