Geir Haarde kynnir fjárlagafrumvarpið
Kaupa Í körfu
Frumvarpið kynnt frá sjúkrabeði FUNDARSTAÐUR var óvenjulegur þegar Geir Haarde kynnti nýtt fjárlagafrumvarp í gær. Frá því á föstudag hefur Geir legið á Landsspítalnum - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi vegna lungnabólgu sem hann fékk er hann sat ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Prag á dögunum. Geir fékk fundarsal á sjúkrahúsinu til afnota. Eins og sjá má bar ráðherrann sig vel með frumvarpið, enda tekjuafgangurinn mikill og góður. Hann þarf að dveljast á sjúkrahúsi þar til fyrsta umræða um frumvarpið fer fram á Alþingi nk. fimmtudag. ENGINN MYNDATEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir