Víkingaskipið Íslendingurí New York

Einar Falur Ingólfsson

Víkingaskipið Íslendingurí New York

Kaupa Í körfu

Íslendingur kominn á leiðarenda VÍKINGASKIPIÐ Íslendingur kom til hafnar í New York um hádegi í gær og þar með lauk tæplega fjögurra mánaða siglingu skipsins, en það lét úr höfn í Reykjavík 17. júní. Sigling Íslendings hefur vakið mikla athygli hvar sem skipið hefur komið. MYNDATEXTI: Víkingaskipið Íslendingur siglir undir Brooklyn-brúna í New York. (Víkingaskipið Íslendingur komið í höfn í New York eftir tæplega fjögurra mánaða siglingu ) ( 5. október 2000. Víkingaskipið Íslendingur kemur til New York og lýkur ferðinni sem hófst á Íslandi 17. júní. Íslendingur siglir undir Brooklyn brúnna, elstu brúna milli Manhattan og Brooklyn, og í fjarska rísa turnar World Trade Center. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar