Víkingaskipið Íslendingurí New York

Einar Falur Ingólfsson

Víkingaskipið Íslendingurí New York

Kaupa Í körfu

Víkingaskipið Íslendingur komið í höfn í New York eftir tæplega fjögurra mánaða siglingu Áhöfnin hyllt með lófataki er hún gekk á land Víkingaskipið Íslendingur kom til New York á hádegi í gær og var það lokaáfangi skipsins í siglingunni frá Íslandi til Ameríku sem Gunnar Marel Eggertsson og áhöfn hans lögðu upp í 17. júní sl. MYNDATEXTI: 5. október 2000. Víkingaskipið Íslendingur kemur til New York og lýkur ferðinni sem hófst á Íslandi 17. júní. Skipverjar sigla Íslendingi framhjá frelsisstyttunni í hafnarmynni New York-borgar. ( 5. október 2000. Víkingaskipið Íslendingur kemur til New York og lýkur ferðinni sem hófst á Íslandi 17. júní. Skipverjar sigla Íslendingu framhjá frelsisstyttunni í hafnarmynni New York-borgar. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar