Umskipti í Júgóslavíu

Þorkell Þorkelsson

Umskipti í Júgóslavíu

Kaupa Í körfu

Momcilo Trajkovic, leiðtogi Serba í Kosovo, veit ekki enn hvort hann hefur náð kjöri á júgóslavneska þingið. Hann á jafnvel von á ráðherraembætti, enda dyggur stuðningsmaður Kostunica. Þetta er mikill munur frá því á kjördag er Trajkovic var meinað að greiða atkvæði þar sem hann fannst ekki á kjörskrá

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar