Sýrlendingar á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Sýrlendingar á Akureyri

Kaupa Í körfu

Formlega tekið á móti sýrlensku flóttamönnunum á Akureyri í dag, en hópurinn kom í gær - Sýrlendingar á Akureyri - Þessi strákur sofnaði í stól á flugvellinum í gærkvöldi, örþreyttur eftir langt ferðalag, en var eldhress, sprækur og ánægður eins og aðrir í hópnum í dag þegar Sýrlendingarnir komu í móttökuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar