Umskipti í Júgóslavíu

Þorkell Þorkelsson

Umskipti í Júgóslavíu

Kaupa Í körfu

Snyrtivöruverslunin Hneyksli, þinghúsið og útvarps- og sjónvarpshúsið fengu óskemmtilega heimsókn fyrir tæpri viku og eru til marks um hve litlu munaði að syði upp úr í Belgrad er stjórnarandstaðan mótmælti Milosevic. Myndatexti: Veggspjöld úr kosningabaráttunni hafa víða verið rifin niður og einkum á það við um myndir af Slobodan Milosevic.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar