Efnahagsþvingunum aflétt í Serbíu.
Kaupa Í körfu
Serbía þarf um milljarð bandaríkjadala í erlend fjárframlög fyrsta árið ef takast á að koma lagi á efnahag landsins, að sögn Mladja Dinkic, framkvæmdastjóra G17 Plus sem eru samtök óháðra hagfræðinga og annarra menntamanna. Myndatexti:"Nú verður allt í lagi, meira vöruúrval og fólk getur keypt meira," sagði Jelika Tomic brosandi og vísaði til þess, að efnahagsþvingunum hefði verið aflétt. Tomic starfar í kjötverslun og segir greinilegt hvernig fólk hafi orðið að herða sultarólina eftir því sem Milosevic sat lengur í embætti. Fólk keypti minni og minni kjötskammta og dínarinn var orðinn verðlaus. Sjálf segist hún hafa lagað sig að breyttum aðstæðum, leyfi sér engan munað, aðeins brýnustu nauðsynjar, og svo hafi verið í nær tíu ár. Launin eru enda ekki há þótt Tomic telji sig heppna en hún er með um 2.000 dínara á mánuði, um 3.500 ísl. kr.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir