Serbía - Háskólanemar mótmæla

Þorkell Þorkelsson

Serbía - Háskólanemar mótmæla

Kaupa Í körfu

Kostunica kemur tveimur pólitískum andstæðingum sínum frá völdum Búist við að stjórn Serbíu fari frá í dag MYNDATEXTI: Júgóslavía Serbresknir háskólanemar söfnuðust saman við þinghús Serbíu í Belgrad í gær til að mótmæla því að lög, sem takmarka starfsemi háskóla og málfrelsi kennara, skyldu ekki enn hafa verið afnumin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar