Valgeri Ómarsson og Elín Birna Árnadóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valgeri Ómarsson og Elín Birna Árnadóttir

Kaupa Í körfu

Valgeir Ómarsson slasaðist alvarlega í bílslysi að morgni annars dags jóla 1998 Hlaut dreifðan áverka á heila og verður aldrei samur á ný ALVARLEGUSTU áverkar vegna slysa eru heila- og mænuskaðar. Fólk sem skaddast á heila bíður oft varanlegan skaða af. Minnið getur versnað hjá fólki og einbeiting og úthald minnkað. MYNDATEXTI: Valgeir Ómarsson hlaut mjög mikla varanlega fötlun eftir bílslys. Hér er hann ásamt móður sinni, Elínu Birnu Árnadóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar