Vatnsendafundur í Kópavogi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vatnsendafundur í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Fresti til að gera athugasemdir við margumræddar skipulagstillögur í landi Vatnsenda lauk í gær og bárust fjölmargar athugasemdir. Pétur Gunnarsson kynnti sér nokkrar athugasemdir og skipulagsferlið. MYNDATEXTI: Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs Kópavogs, sat á fremsta bekk á kynningarfundi vegna Vatnsendaskipulagsins á fimmtudag. Hann svaraði athugasemdum sem þar komu fram en tók ekki þátt í atkvæðagreiðslu þar sem ályktanir um umhverfismat og samkeppni um fyrirkomulag byggðar voru samþykktar mótatkvæðalaust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar