Shopping and fucking

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Shopping and fucking

Kaupa Í körfu

Bjarni Jónsson er þýðandi leikritsins Shopping & Fucking sem Egg-leikhúsið er að sýna í Nýlistasafninu þessa dagana í leikstjórn Viðars Eggertssonar. Bjarni er einnig dramatúrg að verkinu ásamt Hrafnhildi Hagalín, og hann segir þau vera listræna ráðgjafa leikstjórans, "hjarta sýningarinnar, við römmum hlutina inn og potum í verkið. Myndatexti: Nönnu Kristínu Magnúsdóttur og Atla Rafni þykir voða vænt hvoru um annað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar