Vínland 2000 leiðangur

Vínland 2000 leiðangur

Kaupa Í körfu

AÐ loknum leiðangrinum Vínland 2000 afhenti Hafsteinn Jóhannsson sæfari og áhöfn seglskútunnar Eldingar borgarstjóranum í Reykjavík sjö áletraða steinhnullunga frá jafn mörgum áfangastöðum á ferð leiðangursins. Myndatexti: Daníel Røyrvik, Rúnar H. Sigdórsson, Gunnlaugur Melsted, Viktor Sigurðsson, Hafsteinn Jóhannsson, Valdemar I. Sigurjónsson, Jörmundur Ingi Hansen, allsherjargoði, verndari leiðangursins, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Daníel, Rúnar, Viktor, Hafsteinn og Valdimar eru úr áhöfn Eldingar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar