Sydney 2000

Sverrir Vilhelmsson

Sydney 2000

Kaupa Í körfu

FYRIR áhugasama er rétt að geta þess að enn er hægt að fá miða á ýmsa viðburði Ólympíuleikanna í Sydney, sem verða settir í dag. Enn munu vera um 124.000 miðar á lausu á frjálsíþróttaviðburði. Flestir þeirra eru á undankeppni af ýmsu tagi sem fram fer á morgnana. MYNDATEXTI: Gengið frá mötuneytinu í ólympíuþorpinu í Sydney. (Gengid fra motuneytinu i OL thorpi)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar