Ráðstefna um olíuleit

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ráðstefna um olíuleit

Kaupa Í körfu

Olíuleit og olíuvinnsla í N-Atlantshafi rædd á ráðstefnu um auðlindir Leit hafin innan tíu ára Áhugi á hafsbotnsmálum er nú að glæðast mjög hér á landi. Talsvert miklar líkur eru á því að olíu sé að finna á Hatton Rockall- svæðinu, sem og á Jan Mayen, mun minni hins vegar á setlagabeltinu fyrir norðan land. En leitin er erfið og kostnaðarsöm og því talið ólíklegt að íslenska ríkið muni standa fyrir henni. MYNDATEXTI: Ráðstefnugestir fylgdust af athygli með framsögum um olíuleit í N-Atlantshafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar