Sydney 2000

Sverrir Vilhelmsson

Sydney 2000

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKI hópurinn gengur inn á ólympíuleikvanginn í Sydney í gær, þegar Ólympíuleikarnir voru settir. Guðrún Arnardóttir var fánaberi hópsins. Ástralar höfðu lofað öllum að bjóða upp á glæsilegustu setningarhátíð sem sést hefði í sögu nútíma Ólympíuleika. Og víst er að þeir stóðu við stóru orðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar