Kennarafundur á Grand Hótel

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kennarafundur á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

Eindrægni einkenndi kjaramálaráðstefnu Kennarasambands Íslands Árangurstengt launakerfi ekki lausnin ÁRANGURSTENGT launakerfi er ekki lausnin á vanda skólans, að mati Arthurs Jarmans, eins af forsvarsmönnum ensku kennarasamtakanna (NUT), en hann var sérstakur gestur kjaramálaráðstefnu Kennarasambands Íslands sem haldin var á Grand hóteli í Reykjavík á Grand hóteli í Reykjavík á laugardag. MYNDATEXTI: Fjölmargir kennarar sóttu fundinn á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar