Eplatré á Langholtsvegi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eplatré á Langholtsvegi

Kaupa Í körfu

Seljureynir féll um koll í rokinu Eini seljureynirinn sem vex í Reykjavíkurborg STÓRT tré sem stóð við Bræðraborgarstíg í Reykjavík féll á hliðina í hvassviðri í fyrrakvöld og lenti á bíl sem stóð fyrir utan húsið og skemmdist nokkuð.//Eplatré vex við Langholtsveg Þó svo að eplatré séu afar sjaldgæf í görðum Reykjavíkur eru þau þó til. Íbúar húss við Langholtsveg hafa uppskorið ávöxt erfiðis síns og segja eplin af eplatré í garði sínum vera afar ljúffeng. MYNDATEXTI: Eplatréð við Langholtsveginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar