Haukar- Fram
Kaupa Í körfu
Fram varð í gærkvöldi meistari meistaranna í handknattleik eftir að liðið lagði Hauka að velli, 24:20, í hinu nýja íþróttahúsi Hauka. Liðin léku til úrslita í fyrra og þar höfðu Haukar betur en Fram varð bikarmeistari og í gærkvöldi voru það bikarmeistararnir sem höfðu betur. Haukar voru einu marki yfir í leikhléi en eftir hlé bættu Framarar við, léku góða vörn og að baki henni var Sebastían Alexandersson í ham. Jón Karl Björnsson gerði fyrsta opinbera markið í nýja húsinu og sést hér fagna því.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir