Safnverðlaunin 2000

Safnverðlaunin 2000

Kaupa Í körfu

Síldarminjasafnið hlaut Íslensku safnverðlaunin 2000 SÍLDARMINJASAFNIÐ á Siglufirði hlaut Íslensku safnverðlaunin 2000. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin safnstjóranum Örlygi Kristfinnssyni í móttöku að Bessastöðum sl. MYNDATEXTI: Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhendir safnstjóra Síldarminjasafnsins, Örlygi Kristfinnssyni, Íslensku safnverðlaunin 2000. _______________ SÍLDARMINJASAFNIÐ á Siglufirði hlaut Íslensku safnverðlaunin 2000. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin safnstjóranum Örlygi Kristfinnssyni í móttöku að Bessastöðum sl. föstudag að viðstöddum um 90 safnamönnum sem héldu ársfund sinn á höfuðborgarsvæðinu í liðinni viku. Safnverðlaunin 2000 voru afhent í fyrsta skipti á Bessastöðum að viðstöddum fjölda safnvarða, en Síldarmynjasafnið á Siglufirði hlaut þessi fyrstu verðlaun.Hér má sjá forseta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson afhenda forstöðumanni Síldarmynjasafnsins verðlaunaskjöldin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar