Sydney 2000

Sverrir Vilhelmsson

Sydney 2000

Kaupa Í körfu

Örn Arnarson bestur Evrópubúa ÖRN Arnarson, sundmaður úr Hafnarfirði, varð í fjórða sæti í 200 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Sydney í gær, synti á 1.59,00, 1/100 hægar en hann gerði í undanúrslitum í fyrradag. ---- Á myndinni er Örn í góðum hópi, lengst til vinstri er Merisi frá Ítalíu, þá sést í bak Aarons Peirsols frá Bandaríkjunum sem varð annar í sundinu, þá er Örn og lengst til hægri er sigurvegarinn, Lenny Krayzelburg frá Bandaríkjunum. Á annarri braut sést Razvan Florea frá Rúmeníu fylgjast með þeim en hann varð í 6. sæti. enginn sérstakur myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar