Sydney 2000 Örn Arnarson í hópi sundmanna

Sverrir Vilhelmsson

Sydney 2000 Örn Arnarson í hópi sundmanna

Kaupa Í körfu

Örn Arnarson náði einum allra besta árangri Íslendings á Ólympíuleikum Einbeittur vilji og sterkar taugar ÖRN Arnarson náði þriðja besta árangri Íslendings í einstaklingsíþróttakeppni Ólympíuleika er hann varð í fjórða sæti í 200 m baksundi, aðeins silfurverðlaun Vilhjálms Einarssonar í þrístökki 1956 og bronsverðlaun Bjarna Friðrikssonar í júdó fyrir sextán árum standa framar á afrekaskrá íslenskra einstaklingsíþrótta í 104 ára sögu Ólympíuleikanna. MYNDATEXTI: Örn Arnarson óskar Bandaríkjamanninum Aaron Peirsol til hamingju með silfurverðlaunin. Fyrir aftan Örn er Bandaríkjamaðurinn Lenny Krayzelburger, sem fagnar sigri og Ólympíumeti, en í bakgrunni er Rúmeninn Razvan Florea, sem varð sjötti. ////// Orn Arnarson óskar Aaron Peirsol silfurverÝlaunahafa til hamingju. Lenny Krayzelburger, lymp’umeistari fagnar meÝ ßv’ steita hnefa. R meninn Razvan Florea ’ bakgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar