Sydney 2000

Sverrir Vilhelmsson

Sydney 2000

Kaupa Í körfu

"ÁÐUR en formlega boð kom um þáttöku á leikunum höfðum við fengið viss loforð um að af þessu gæti orðið svo það kom ekkert á óvart þegar af því varð að ég fékk sérstaka keppnisheimild, svokallað wild card," segir Alfreð K. Alfreðsson skotmaður sem tekur þátt í leirdúfuskotfimi á Ólympíuleikunum. (© Sverrir Vilhelmsson Alfred skotmadur)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar