Stefán Jónsson markaðs- og sölustjóri Stiklu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stefán Jónsson markaðs- og sölustjóri Stiklu

Kaupa Í körfu

Fullkomið farstöðvakerfi Byltingar í samskiptatækni ná ekki bara yfir símatækni því nú stendur yfir mikil uppbygging á svonefndu TETRA-farstöðvakerfi hér á landi. TETRA er skammstöfun yfir Terrestrial Trunked Radio og kallast farstöðvakerfi upp á íslensku og notendabúnaðurinn því kallaður farstöð. Með kerfinu geta stofnanir, hópar og fyrirtæki verið á lokuðu fjarskiptaneti með svokölluðu sýndarneti og hægt að skilgreina réttindi notenda og notendahópa gagnvart samskiptum sín á milli innan kerfisins ásamt heimildum til samskipta við önnur fjarskiptakerfi. MYNDATEXTI: Stefán Jónasson, markaðs- og sölustjóri Stiklu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar