Sigurður Stefánsson, læknir, svimi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurður Stefánsson, læknir, svimi

Kaupa Í körfu

Ósýnilegir steinar láta heiminn snúast „Þegar maður fær svima er oft um það að ræða að upplýsingarnar frá skynfærunum passa ekki saman. Eins og til dæmis við sjóveiki eða bílveiki, þá fær heilinn upplýsingar um hreyfingu frá eyrunum. En maður situr bara í stól. Þá ruglast heilinn af því að upplýsingarnar passa ekki saman,“ segir Sigurður Stefánsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar