Ingibjörg Pálmadóttir afhendir samning

Ingibjörg Pálmadóttir afhendir samning

Kaupa Í körfu

Samið um árangursstjórnun við heilbrigðisstofnanir Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í gær samning um árangursstjórnun við sjö heilbrigðisstofnanir. MYNDATEXTI: Ingibjörg Pálmadóttir afhendir Guðjóni Brjánssyni og Magdalenu Sigurðardóttir frá Ísafirði samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar