Sydney 2000 Vala Flosadóttir með bronpeninginn

Sverrir Vilhelmsson

Sydney 2000 Vala Flosadóttir með bronpeninginn

Kaupa Í körfu

Leikarnir hennar Völu ÓLYMPÍULEIKUNUM í Sydney var slitið með pomp og pragt á sunnudaginn. Lokaathöfnin var öll hin glæsilegasta á ólympíuleikvanginum og teygði anga sína um alla borg. Hámarki hátíðarinnar var náð er borgin logaði "stafna á milli" í óeiginlegri merkingu. Stórkostlegasta flugeldasýning sem sögur fara af hófst við ólympíuleikvanginn og endaði við óperuhúsið glæsilega og brúna tignarlegu sem þar er og sumir heimamenn kalla í daglegu tali herðatréð. Brúin var "sprengd" í loft upp með afar eftirminnilegum hætti svo vart verður leikið eftir og það besta í öllu saman, hún stóð heil eftir, enda stóð aldrei neitt annað til. MYNDATEXTI: Vala Flosadóttir fagnar með verðlaunapening sinn um hálsinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar