Sydney 2000

Sverrir Vilhelmsson

Sydney 2000

Kaupa Í körfu

Guðrún Arnardóttir tryggði sér í gær rétt til að keppa í úrslitahlaupi 400 metra grindahlaupsins á Ólympíuleikunum í Sydney. Guðrún kom í mark á 54,82 sekúndum. Hún er fyrsti Íslendingurinn sem kemst í úrslit í hlaupagrein á Ólympíuleikum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar