Hólabrekkuskóli

Þorkell Þorkelsson

Hólabrekkuskóli

Kaupa Í körfu

Nemendur Hólabrekkuskóla virða fyrir sér verkið Tíminn og vatnið frétt: EITT af stærri verkefnum Reykjavíkurborgar á menningarborgarári er verkefnið Listamenn í skólum sem unnið er í samvinnu við grunnskóla borgarinnar og Fræðslumiðstöð Reykjavíkur. Síðastliðinn miðvikudag var listaverkið Tíminn og vatnið afhjúpað í Hólabrekkuskóla en það var unnið af nemendum tíunda bekkjar í góðu samstarfi við Magnús Tómasson myndlistarmann. Verkið er eitt þeirra fjölmörgu sem unnin hafa verið á síðastliðnum vetri út um alla borg í 33 grunnskólum, bæði af nemendum svo og fjölmörgum listamönnum úr hinum ýmsu geirum listaheimsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar