náttúrufræðihús

Þorkell Þorkelsson

náttúrufræðihús

Kaupa Í körfu

HANN var í sannkölluðum loftfimleikum, iðnaðarmaðurinn á þaki hins nýja Náttúrufræðihúss Háskóla Íslands sem verið er að reisa í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Unnið er af krafti við bygginguna þessa dagana og þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði var unnið að þaki hússins, sam lagt verður gleri, eftir kúnstarinnar forskrift frá arkitekt Háskólans, dr. Magga Jónssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar