Tölvuþekking

Tölvuþekking

Kaupa Í körfu

Eastman Kodak keypti nýverið íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Tölvuþekkingu í því skyni að efla frekar markaðsstarf sitt á vettvangi stafrænnar vinnslu mynda og upplýsinga innan heilbrigðisstofnana víða um heim. Myndatexti: Starfsmenn og fyrrverandi eigendur Tölvuþekkingar: Guðmundur Jóhannesson, Óskar Sturluson, Arnar Jónsson, Björgvin Gunnlaugsson framkvæmdastjóri, Ágúst Guðmundsson, Hjálmtýr Hafsteinsson og Eggert Claessen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar