Horfðu reiður um öxl

Þorkell

Horfðu reiður um öxl

Kaupa Í körfu

Enn ungur og enn reiður Þjóðleikhúsið frumsýnir í kvöld Horfðu reiður um öxl eftir John Osborne. ------Leikarar og listrænir stjórnendur HORFÐU REIÐUR UM ÖXL eftir John Osborne. Þýðandi: Thor Vilhjálmsson. Leikarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Halldóra Björnsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Rúnar Freyr Gíslason. Lýsing: Páll Ragnarsson. MYNDATEXTI: "Þá gátum við orðið að litlum loðnum dýrum, með litla loðna heila, barmafull af þögulli og einfaldri ástúð," segir Alison.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar