Horfðu reiður um öxl

Horfðu reiður um öxl

Kaupa Í körfu

Þar til þjáningin sameinar okkur HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Höfundur: John Osborne. Þýðing: Thor Vilhjálmsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. ÁRIÐ 1956 geystist John Osborne fram á ritvöllinn með Horfðu reiður um öxl að vopni, leikrit sem hann hafði skrifað á tæpum mánuði 1955 og byggist að stórum hluta á reynslu hans af sínu fyrsta hjónabandi. Þarna kvað við nýjan tón í bresku leikhúslífi, kynslóðin sem ólst upp í hörmungum stríðsins og skorti eftirstríðsáranna var að kveðja sér hljóðs og krafðist þess að hlustað væri á það sem hún hefði fram að færa. Osborne var kallaður reiður, ungur maður og sú lýsing var yfirfærð á aðra höfunda þess tíma. MYNDATEXTI: Alison verður ekki verð samúðar hans fyrr en hún er mörkuð þjáningunni: Hilmir Snær og Elva Ósk í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar