Úrvalsdeild í körfuknattleikÍR - KR - 101-90
Kaupa Í körfu
Meistararnir ekki tilbúnir NÝLIÐAR ÍR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik virðast ekki hafa tekið eftir því að þeim var spáð 10. sætinu í deildinni en meisturum meistaranna úr Vesturbænum öðru sæti. Þeir tóku alltént ekki mark á spánni og gerðu sér lítið fyrir og lögðu KR, liðið sem hefur verið nær ósigrað í haust og varla haft undan að hampa bikurum. Lokatölur urðu 101:90. MYNDATEXTI: Sigurður Þorvaldsson úr ÍR reynir að finna leið að körfu KR-inga. ÍR lagði meistara meistaranna með 11 stigum í gær. Karfa
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir