Sydney 2000

Sverrir Vilhelmsson

Sydney 2000

Kaupa Í körfu

Jón Arnar Magnússon meiddist í tugþrautinni á ólympíuleikunum í gær á aftanverðu vinstra læri í langstökkinu. Þar gerði hann öll stökkin ógild og fékk ekkert stig en mætti þó til keppni í næstu grein kúluvarpinu. Hér er Jón Arnar hins vegar á fullu í fyrstu greininni, 100 m hlaupi, þar sem hann kom í mark á 10,85 sekúndum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar