Sydney 2000

Sverrir Vilhelmsson

Sydney 2000

Kaupa Í körfu

Guðrún Arnardóttir varð í 7. sæti í úrslitum 400 m grindahlaupsins á ÓL. Myndatexti: Guðrún Arnardóttir á ferðinni á Ólympíuleikvanginum í Sydney í gær, í sínu síðasta hlaupi - fremst á myndinni er sigurvegarinn Irina Privalova.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar