Gylfaflöt Grafarvogi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gylfaflöt Grafarvogi

Kaupa Í körfu

Dagþjónustan Gylfaflöt opnuð formlega Jákvæð ungmenni til mikillar fyrirmyndar DAGÞJÓNUSTAN Gylfaflöt í Grafarvogi var opnuð formlega nú fyrir skömmu, en Gylfaflöt heyrir undir Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík og er ætluð ungmennum á aldrinum 16 til 25 ára. Gert er ráð fyrir 26 heildsdagsplássum eða 52 hálfsdagsplássum og eru 16 stöðugildi áætluð fyrir þennan fjölda MYNDATEXTI: Dagbjörg Baldursdóttir, forstöðumaður Gylfaflatar, ásamt Páli Péturssyni félagsmálaráðherra við opnunina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar