Sydney 2000

Sverrir Vilhelmsson

Sydney 2000

Kaupa Í körfu

FRJÁLSÍÞRÓTTAKEPPNIN var í sviðljósinu á Ólympíuleikunum í Sydney í gær en keppt var til úrslita í síðustu greinunum nema maraþonhlaupinu sem þreytt verður í dag. Helstu tíðindin urðu þau að bandaríska stúlkan Marian Jones bætti tvennum verðlaunum í safn sitt, gullpeningi í 4x400 metra boðhlaupinu og bronspeningi í 4x100 metra boðhlaupinu. MYNDATEXTI: Marion Jones fer frá Sydney með fjóra verðlaunapeninga. (Marion Jones)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar