Grænþörungurinn kúluskítur

Þorkell Þorkelsson

Grænþörungurinn kúluskítur

Kaupa Í körfu

Í aðeins tveimur vötnum sitt hvorum megin á hnettinum finnst grænþörungurinn kúluskítur í stórum kúlum, í Japan í Akanvatni og á Íslandi í Mývatni, þar sem hann er ein undirstaða lífríkisins. Frá 1921 er hann í Japan "sérstök náttúrugersemi" og stranglega friðaður. Dr. Árni Einarsson líffræðingur kynntist í Japan, hvernig heilt hérað lifir á aðdráttarafli þessarar gersemi er dregur að yfir hálfa milljón gesta og stendur undir mikilli kúluskítshátíð og ferðamannaframleiðslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar