Anna María Jónsdóttir og He Guang snyrta

Jim Smart

Anna María Jónsdóttir og He Guang snyrta

Kaupa Í körfu

Nýr eigandi að Salon Ritz. Eigendaskipti hafa orðið að Snyrtistofunni Salon Ritz, Laugavegi 66. Nýr eigandi, Anna María Jónsdóttir snyrtifræðingur, hefur tekið við og mun snyrtistofan sem hefur verið starfrækt í um 19 ár bjóða áfram upp á alla almenna snyrtingu auk Cathiodermie og Karin Herzog húðmeðferðina, rafmangsháreyðingu o.fl., segir í fréttatilkynningu. MYNDATEXTI: Anna María Jónsdóttir snyrtifræðingur og kínverski snyrtifræðingurinn He Guang.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar