Hálendið

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hálendið

Kaupa Í körfu

Tignarleg eldborg Þessi tilkomumikla eldborg er í hraununum inn af Lyngdalsheiðarvegi milli Þingvalla og Laugarvatns. Í fjallahringnum hér að baki eru Hrafnabjörg lengst til vinstri, þá Þórisjökull, þá Skjaldbreiður og hægra megin eru Skefilfjöll og fremst loks Kálfstindar. Á sléttunni beint að baki gígnum er Þjófahnjúkur. Náttúra Íslands er einstök á að líta, einnig úr lofti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar