Krían komin á Nesið
Kaupa Í körfu
Um helgina sást til fyrstu kríanna á Seltjarnarnesi. Á bilinu 100-200 kríu höfðu gert sig heimakomnar á og við Bakkatjörn sem er vel þekkt fyrir iðandi fuglalíf og var friðuð árið 2000. Í hugum margra eru kríurnar táknmynd sumarsins en í hugum golfara á Seltjarnarnesi þýðir það að nú styttist í að friðurinn sé úti. Er varplendi þeirra á Nesvelli vel þekkt á meðal golfara en kríurnar verpa frá maí fram í júlí. Hefur margur golfarinn komist í hann krappan við það að freistast til þess að slá bolta úr torfæru undir árásum kría á Nesvelli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir