Dagfinnur Stefánsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dagfinnur Stefánsson

Kaupa Í körfu

UNGUR maður, á tuttugasta aldursári, fór ásamt mörgum öðrum íslenskum flugáhugamönnum á svipuðu reki til Bandaríkjanna vorið 1945. Stríðsrekstri var að mestu lokið í Evrópu en Bandaríkjamenn áttu enn í ófriði við Japani á Kyrrahafinu. Löngunin til þess að fljúga var mikil og hann hafði strax ungur að árum ákveðið hvað hann vildi gera þegar hann yrði stór. MYNDATEXTI: Dagfinnur í Dornier Do 27 flugvél sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar