Úrsúla Ýr Jóhannsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Úrsúla Ýr Jóhannsdóttir

Kaupa Í körfu

Úrsúla Ýr Jóhannsdóttir er 20 ára nemi í bílasprautun og réttingum við Borgarholtsskóla. Hún fann fyrir fordómum þegar hún leitaði sér að vinnu á verkstæði með skóla, svo mikla að hún íhugaði á tímabili að hætta. Núna er hún hins vegar komin á góðan stað hjá Bílasprautun og réttingum Auðuns í Kópavogi. Úrsúla Ýr er eina stelpan sem stundar bíliðn eins og er, en hún hvetur þær stelpur sem dreymir um nám í iðngrein, sama hver hún er, að láta slag standa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar