Strákasýning þriggja listamanna
Kaupa Í körfu
Opnun í Gallerí Geysi LISTAGYÐJAN dansar af fögnuði í dag þar sem þrír ungir listamenn og ljúfmenni hin mestu opna sýningu henni til heiðurs í salarkynnum Gallerí Geysis á Vesturgötu 2. Samsýning piltanna er nefnd eftir tölvuleiknum Pac-Man sem naut ómældra vinsældra meðal allra Commodore 64- eða Sinclair-tölvueigenda í árdaga þegar enn var ekkert sjónvarp á fimmtudögum og hatrömm stríð voru háð á milli Duran-Duran og Wham-ara í grunnskólum landsins. MYNDATEXTI: Baldur og Bibbi undirbúa sýninguna en Hari er í klippingu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir